FHL FÓTBOLTI
FJARÐABYGGÐARHÖLLIN
KEPPNIR ÚRSLIT & STAÐA
LEIKMENN 2024
Þriðja árið í röð leikur liðið í Lengjudeildinni.
ÞJÁLFARAR
STERKIR BAKHJARLAR MIKILVÆG SAMVINNA
SAMSTARF KFA OG HATTAR
Rekstur og umsjón meistaraflokka kvenna undir nafni FHL
FHL fótbolti - Samvinna KFA og RFH
Í stjórn FHL sitja 5 öflugir sjálfboðaliðar sem sinna rekstri félagsins í samvinnu við þjálfara og stjórnir Knattspyrnufélags Austfjarða (KFA) og Rekstarfélags Hattar (RFH). Formaður stjórnar FHL er Hugrún Hjálmarsdóttir.
Á myndinni er Vanda Sigurgeirsdóttir fyrrum formaður KSÍ með Hugrúnu og Björgvini Karli, þjálfara liðsins, fyrir leik í Lengjudeildinni 2023 í Fjarðabyggðarhöllinni.
FHL FÓTBOLTI
FHL varð til með samvinnu Fjarðabyggðar, Hattar á Egilsstöðum og Leiknis Fáskrúðsfirði og þaðan er skammstöfunin og nafn liðsins komið. Árið 2023 dró Leiknir sig úr samstarfinu og KFF varð að Knattspyrnufélagi Austfjarða (KFA) sem núna stendur saman með Rekstrarfélagi Hattar að rekstri og umsjá FHL gegnum sameiginlega fimm manna stjórn.
Heimavöllur liðsins er í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði